Pll: Fair eirra beggja er Ptur Eggerz eldri, sem tti samtals 14 brn me 2 eiginkonum, 10 me fyrri konunni og 4 me seinni konunni, essir 2 brur sem vi vorum a ra um, Sigurur og Gumundur, og svo 2 systur, Ragnhildur og Slveig ...

Hilmar: g hitti Slveigu, hn var kaflega imponerandi kona og a var glsileiki yfir llu essu flki og hn var gmul, g hitti hana sem gamla konu hr Reykjavk og hj dttur hennar og hn var kaflega merk og skemmtileg kona a hitta, einstaklega og hn var s eina sem g ekkti af flkinu (og Gumund).

Páll: Og út frá henni kemur þessi ætt sem Sólveig Eggerz Pétursdóttir er í, hún og ég, við erum þremenningar. Út frá Ragnheiði kemur Torlacius ættin. Og svo eru þessi hálfsystkini þeirra, 10 samtals - það hlýtur að vera mjög stór hópur sem kemur af þessum Pétri Eggerz.

Hilmar: J, g ekkti ekkert af essu flki og g man a g s Torlacius flki fyrst jararfr Sigurar, hinsvegar ekkti g kynslina eftir, brurna Birgi (og Sigri, konu hans) og Kristjn. Einhvern veginn hefur a slysast til a maur hefur ekki haft kynni af essu flki. etta er fjlmennt li sem hefur veri dreift um landi og Reykavk.

Páll: En þetta hús í Suðurgötu 29. Sigurður hefur sennilega hugsað sér þetta þannig, að eftir að hafa verið syslumaður fyrir norðan frá 1931 - til '45 að þá kæmi hann til baka ...

Hilmar: ... já, '31, þá er hann eitt ár á Ísafirði, svo það er ´32/´33 sem hann kemur á Akureyri, já hann hefur hugsað sér það sem svona elliheimili, en hann veiktist áður en þau fengu húsið afhent og bjuggu þá á Hrefnugötu 2, í húsi Sveins Valfells. Það var mikil vináttta þar á milli, sérstaklega á milli dóttur Sveins og Ernu.

Pll: En hefur Sigurur sennilega veri a undiba flutninginn etta hs, en v miur deyr hann skmmu ur en a v kemur.

Hilmar: Já, hann lá á spítala einhverjar vikur áður en hann dó, en þarna, sem sagt, flutti amma þín [Sólveig Kristjánsdóttir Eggerz] skömmu eftir að hann lést. Þetta var ákaflega skemmtilegt heimili og Erna bjó þar nær öll sín siðustu ár og þótti ákaflega vænt um þetta hús.

Páll: Svo þetta hús kemur við sögu fjölskyldunnar þótt Sigurður hafi aldrei flutt þar inn, en bjó samt í Ráðherranbústaðnum þar rétt fyrir neðan. Erna og Pétur - hafa þau ekki líka búið í Ráðherrabústaðnum?

Hilmar: Já já, ég man að við vorum að hjálpa til við strákarnir er þau fluttu þaðan og upp á Laufásveg 14 þar sem þau bjuggu þangað til þau fóru vestur (það var Guðmundur Hlíðdal, Póst og símamálstjóri sem átti það hús) og þar var mjög skemmtilegt heimili líka - þar las ég prófarkir með Sigurði.

Páll: Mér finnst mjög merkilegt hvað þetta er nálægt hvoru öðru - Ráðherrabústaðurinn og svo kaupir hann rétt næsta húsið sem elliheimili fyrir sig og konuna sína að Suðurgötu 29 og nú er svo skrítið að þau eru öll í sama reit hinum megin við götuna í gamla kirkjugarðinum.

Hilmar: Já, það er eitt sem ég vildi minnast á varðandi legsteininn - það stendur á honum "Vinir reistu steininn" . Það voru hér menn, ágætir menn, fjölmargir sem oft voru kallaðir "Sigurðarmenn". Því Sigurður átti persónufylgi og mikið ákveðið fylgi, ég nefni bara bræðurna Harald Árnason, Árna B. Björnsson og Björn Björnsson. Ég nefni Alexander Jóhannesson, Háskólarektor og bróður hans tengdaföður minn Guðmund Jóhannesson, stórkaupmann, Magnús Kjaran, stórkaupmann og ræðismann, sem var nú sjálfsagt mikill framkvændamaður og það var hann sem hratt þessu af stað og lét reisa steininn, en ég geri ráð fyrir því að þessir aðilar sem ég hef nefnt hafi verið í þeim hóp sem gerðu þetta minnismerki. Sigurður fer úr gamla íhaldsflokknum og í frjálslyndaflokkinn alveg eins og við sjáum þá á Norðurlöndum og í Bretlandi og síðan breyttist þetta að íhaldsflokkurinn skipti um nafn og þar hefur ábyggilega Sigurður ráðið miklu en úr verður svokallaður Sjálfstæðisflokkur, það var sjálfstæðið sem Sigurður lagði aðaláherslu á og þessir menn fylgdu honum alltaf gegnum þessar breytingar.

Páll: Það er skemmtilegt að gera sér grein fyrir því, að þegar Pétur Eggerz yngri, sonur Sigurðar fer til London 1945 í breskri herflugvél sem einn af fyrstu sendimönnum Íslands þá er hann að vissu leyti arftaki þess sem Sigurður hafði sett í gang. Sigurður varð þekktur fyrir að berjast fyrir sjálfstæði Íslendinga sem nær hápunkti fyrst 1.des 1918, og svo rennur þessi samningur út eftir 25 ár og 17. júní 1944 er lýðveldið stofnað sem er algörlega laust við konunginn og þegar stríðinu lýkur þarf að senda sendimenn út í heiminn og Pétur sonur hans er svo að segja arftaki hans í þessu embætti.

Hilmar: Það er athugandi að Sigurður er ráðherra sem hefur farið með utanríkismál - hér var enginn utanríkisráðherra því utanríkismál voru í höndum Dana, en hann hefur eflaust komið þessu fyrir. Eini sendimaður okkar var í Danmörku, sendiherra þar hét Sveinn Björnsson, síðar forseti. Frá 1. des. , 1918 hefur einn ráðherranna alltaf verið látinn fara með útanríkismál. Og það er fyrst Jón Magnússon 1918 og svo tekur Sigurður við því '22 til '24, svo það má segja að hann sé annar ráðherrann sem fer með utanríkismál.

Pll: En Slveig konan hans Sigurar er Jnsdttir, .e.a.s. fair hennar Kristjn var rherra, a vsu ekki mjg lengi, en fr 1911 til 12, svo etta var merkileg tt. ekktir Kristjn Jnsson?

Hilmar: g var tplega 6 og hlfs rs egar hann fll fr, en hans kona d 21 og eftir a heldur mir mn hs fyrir hann. Vi bum saman og g er eiginlega uppalinn hj honum. etta er skrifbori hans arna (Hilmar bendir skrifbor) og arna sat g venjulega fyrir nean egar hann var a skrifa  hann skrifaði með fjöðurstaf, ekki penna og maður heyrði ískrið. Hann var ákaflega vinnusamur, svokallaður háyfirdómari síðustu árin frá 1920 því að hann er sá maður sem er í forsæti þegar Hæstiréttur Íslands er stofnaður í febrúar 1920 (og það er mynd þarna frammi af því). Hér er Kristján Jónsson, hann er kenndur við Gautlönd, kallaður Kristján frá Gautlöndum, bróðir hans var ráðherra líka, þetta voru framámenn miklir, og hér er fyrsta dómþing Hæstaréttar og þar er Kristján í forsæti og kallaður háyifirdómari. Með honum eru þá fyrsti borgarstjóri í Reykjavík, Eggert Briem, Lárus H. Bjarnason prófessor, og fleiri góðir menn. Málsflutningamennirnir eru Sveinn Björnsson og Eggert Claasen og ritari er dr. Björn Þórðarson, síðar forsætisráðherra utanþingsstjórnar 1942-4. Og þessu embætti gegndi Kristján Jónsson til dauðadags 2. júlí, 1926 - þá hné hann niður við kvöldverðarborðið en þá eru greinilega ekki aldursmörk embættismanna komin því hann er þá orðinn 74 ára. En hann var ákaflega mildur, gæfur og vænn alla tíð, þótti öllum vænt um hann. Þeir bræður þóttu merkismenn, eins og ég nefndi áður, Steingrímur var forveri Sigurðar í embætti á Akureyri og stofnandi Sambands Íslenzkra Samvinnufélaga. Það var stórmerkilegt félag í þá daga, stofnað fyrir aldamót 1900.

Pll: Fair minn, Ptur Eggerz, bar nafn Pturs Eggerz eldra, langafa mns. hefur ekkt Ptur allt fr bernsku anga til hann d 1994.

Hilmar: Við vorum alltaf miklir vinir þótt við höfum verið askildir með Atlantshafið á milli. Þá var það að þegar Sigurður afi þinn varð jarðsunginn gat Pétur ekki komið heim - menn hoppuðu ekki á milli London og Reykjavíkur í þá daga - það hefði oriðið að fara upp til Leeds eða Hull og taka þar skip og tók svona vikuferð til að komast á milli - og þá er hann á þeirri skrifstofu þar sem ég hóf mitt starf - ég byrjaði þarna 1940.

Pll: annig, a varst London strsrunum?

Hilmar: J, g er ar hj Ministry of Economic Warfare , Anglo-Icelandic Joint Standing Committee, eins og a ht, Samningarnefnd Utanrkisviskipta, og egar Danmrk er hertekin 9. aprl 1940 var ekkert anna hgt a gera en a Alingi lsi yfir a slendingar taki a sr utanrkisml og landhelgisgslu sem var hvortveggja fali Dnum ur. er minn yfirmaur Ptur Benediktsson settur sendifulltri Lundnum og var etta eina hebergi sem vi hrumst allt einu ori sendir og annig kom etta til og fair inn kemur arna tpum 5 rum seinna og var ar nokkur r og unni ar vel ur en hann fer til Bandarkjanna. Vi vorum alltaf nnir vinir og skrifuumst alltaf talsvert og g kom einu sinni opinberum erindum til Washington og strfuum vi saman.

Páll: Pabbi var í London frá 1945-1951, er svo sendur beint frá London til Bandaríkjanna og svo frá Bandaríkjunum er hann sendur til Bonn og þá fyrst árið '56 stoppar hann hér á Íslandi með okkur. En þá höldum við áfram til Bonn, og erum þar til '68. Hann var sleitulaust í útlöndum frá '45 til '68.

Hilmar: En fyrir þann tíma gegndi hann hér merkilegu embætti því hann er fyrsti ríkisstjóraritarinn. Þegar Sveinn Björnsson kemur heim frá Danmörku, þá varð að hafa einhvern yfirmann og er hann gerður ríkisstjóri og pabbi þinn varð þá ritari hans þangað til hann fór til London. Er hann þá ekki fyrsti forsetisritarinn? Forsetinn var kjörinn '44 , og hann er forsetisritari síðasta árið sem hann er hérna áður en hann fer til Lundúna?

Páll: Ég veit ekki annað en hann gegndi því embætti þangað til hann fór út '45. En hvað segir þú mér um Ernu Eggerz, systur Péturs?

Hilmar: Hn var mjg merk kona. Hn er lklega einn lestnasti kvenmaur sem g hefi ekkt og g minnist ess a egar a mir mn d og g spuri Ernu hvort a vri einhver gripur sem hn vildi eiga eftir hana, sagi hn j, krar akkir, bkaskpinn. Hn las fyrir utan Norurlandamlin ensku og sku og g held a hn hafi jafnvel lesi franskar bkur, en hn var alltaf lesandi. Hn var akaflega vndu og samviskusm manneskja eins og hn tti tt til. Hn vann gamla slandsbanka og sar tivegsbankanum ar sem hn starfai til sextugs aldurs sem kaflega stundvs og samviskusm hvvetna og vel ltin af samstarfsflki. Hn var kaflega ntengd fur snum og hn tk a mjg nrri sr egar hann d. Hn var svo skemmtileg virum vegna ess a egar maur talai vi hana um einhver ritverk, var hn venjulega bin a lesa bkina - einhverju mli. Og hn skipti aldrei um vettvang, nema um hr var hn hj afa num, fur snum, ann stutta tma eftir a hann htti bankanum og rak lgfriskrifstofu hsni hj Haraldi rnasyni. Haraldur bau honum a vera ar me Magnsi Torlacius, sem var ungur lgmaur a byrja. En var hann beinn um a taka a sr embtti safiri svo a hann hvarf fr v og fr Erna aftur ann nja banka, tivegsbanka, sem stofnaur var eftir a slandsbanki var lagur niur. Annars var slandsbanki gamli sem hn var Selabanki. eir gfu t sela me strri mynd af danska knginum. a var alltaf veri a minna slendinga a eir ttu danskan kng og a hefur fari fnustu taugarnar Siguri Eggerz.

Pll: En Slveig Eggerz, ekkja Sigura Eggerz, bj Suurgtu 29 30 r eftir a hann d. hefur ekkt hana mjg vel lka.

Hilmar: Já, hinar tvær systurnar - Kristján Jónsson átti 8 börn, 4 stráka og 4 stelpur - og hinar 2 systurnar, giftust báðar til Danmerkur, Þórunn sú elsta og Ása sú yngsta og einn bræðranna Halldór, dr. med., hann er hér á mynd ásamt dóttur sinni indælistúlka sem því miður dó ung. Svo föðuramma þín, sem var móðursystur mín, var sú systranna, sem ég umgengst mest, en eins og ég sagði þá hoppaði fólk ekki á milli landa. Ása giftist dönskum skipstjóra og ferðaðist mikið með honum. Þau voru gefin saman í Reykjavík frostaveturinn mikla 1918, veislan var haldin í Pósthússtræti 13, en á eftir gengu þau á ísnum (allur flóinn var ísilagður) út í skipið, sem lá út við Viðey. Þau brúðhjónin hafa eflaust hlýtt á hátiðarræðu Sigurðar Eggerz við stjórnarráðið 1. desember.

---------------------